Pælingar Stefáns Friðriks Stefánssonar

Honum er ekkert mannlegt óviðkomandi - frelsið er yndislegt!

30 september 2004

Metdagur í sögu bloggsins
Það sem af er þessum degi hafa rúmlega 1300 heimsóknir verið á bloggvefinn. Þetta er met í heimsóknum á einum og sama deginum, frá því hann opnaði í október 2002. Er þetta bæði ánægjulegur áfangi og í senn gleðilegur. Það er auðvitað jákvætt að fólk hafi áhuga á að lesa bloggið og kynna sér skoðanir mínar á málefnum samtímans.