Pælingar Stefáns Friðriks Stefánssonar

Honum er ekkert mannlegt óviðkomandi - frelsið er yndislegt!

24 mars 2006

Skemmtilegt rými á netinu

laptop

Fyrir nokkrum dögum benti góður vinur minn mér á vefinn MySpace.com. Þar er hægt að skrá sig inn og vera í góðu sambandi við vinina. Þarna er flott samfélag og skemmtilegir valkostir. Hvet alla til að skella sér þarna inn og bætast í hópinn.

Mitt rými á MySpace.com