Pælingar Stefáns Friðriks Stefánssonar

Honum er ekkert mannlegt óviðkomandi - frelsið er yndislegt!

20 apríl 2006

Vöfflukaffi Sjálfstæðisflokksins á Kaffi Akureyri

8 efstu

Í dag, sumardaginn fyrsta, munum við stuðningsfólk Sjálfstæðisflokksins á Akureyri fagna sumarkomu með vöfflukaffi á Kaffi Akureyri í miðbænum. Munu frambjóðendur flokksins baka vöfflur og ræða við bæjarbúa um bæjarmálin. Ég hvet sem flesta til að mæta, fá sér kaffi og vöfflu og ræða um bæjarmálin við sumarkomu.