Pælingar Stefáns Friðriks Stefánssonar

Honum er ekkert mannlegt óviðkomandi - frelsið er yndislegt!

23 maí 2006

Sigrún Björk fertug

Sigrún Björk Jakobsdóttir

Sigrún Björk Jakobsdóttir bæjarfulltrúi, sem skipar annað sæti framboðslista okkar sjálfstæðismanna við kosningarnar á laugardag, er fertug í dag. Haldið var upp á afmælið með léttum brag yfir kaffi og afmæliskringlu í kosningamiðstöðinni í morgun. Vegna anna kosninganna heldur hún ekki upp á afmælið formlega fyrr en að kosningunum loknum. Ég vil óska Sigrúnu Björk innilega til hamingju með afmælið.